Litli skemmtilegi, sérstaki strákurinn minn á föstudegi.

Morgun og hann neitar ađ fara skólann í annađ sinn í ţessari viku, hann er međ hita segir hann og hóstar ţessi lifandi ósköp alltaf ţegar viđ lítum á hann og gott ef hann haltrar ekki. Á svo sem ekki langt ađ sćkja dramađ enda hálfur ítali.  Skólinn hefur ekki fariđ vel af stađ hjá mínum manni sem segir mćđulega eftir hvern dag ţó hann sé sóttur 2 tímum fyrr.  "ţetta var erfiđur dagur fyrir mig litli strákur" en hann speglar setningar ţar sem hann tjáir sig ekki, uhhhh nema ţegar hann er brennandi heitur og fárveikur međ blóđ og alles ţegar verstu kviđurnar ganga yfir.  

Reyniđ ekki ađ setja ykkur í okkar spor.  Ef hann ćtlar ekki fer hann ekki, hann var á tímabili í akstri í og frá skóla og hver glćsikerran á fćtur annarri sótti hann, en ţegar ein Teslan fór fram hjá heimilinu okkar ţá var ţví sjálfhćtt, ţví ţá fékk hann "meltdown" og ekki aftur snúiđ á ţá braut. Hann ćtlar ekki aftur í "leigubíl" hann vill pant bíl sem eru hálfgerđar rútur fyrir fatlađ fólk.  Honum finnst ţađ flott, en stundum (oft) er bara ekki nógu margir pantbílar svo ţá koma eđal bílarnir í stađinn.

Viđ fórum í Blómaval í síđustu viku sem er ekki í frásögur fćrandi en ţar sá hann gervi ólífutré og hann vildi ţađ.  Mamma hans sagđi honum ađ ţađ kostađi 43 ţúsund og viđ ćttum ekki peninga fyrir ţví.  Hann trylltist og sagđi: "hvar eru ţúsund milljónirnar mínar" amma komdu međ mér í Íslandsbanka ađ sćkja peninginn minn.  Ekki kannski alveg sagt svona bókstaflega en ég skildi hann.

Ég fann í gegnum vinkonu ódýr gervi ólífutré í Jysk á 4ţús. og var búin ađ útvega mér til vara tré sem vinkona mín hafđi keypt fyrir sig. Nei ţađ vantađi ólífur á kvikindiđ og nú voru góđ ráđ dýr, hann heimtađi ólífur og neitađi ađ fá ţćr í glerdollu hann vildi ólífur á tréđ.  Ég hef nú ţurft ađ prjóna stjörnuávöxt (enda annáluđ prjónakona hm hm) ekki var ég ţó til í ađ prjóna ólífur. Í dag eftir ađ mestu veikindin voru í rénum ţ.e. eftir ađ skólatíminn var vel á veg kominn og hann orđin furđulega hress ţá dró ég hann međ mér ađ kaupa ericur á á útsölu  Samasem varđ fyrir valinu ekki gat ég fariđ í Blómaval, ég rćđ ekki viđ hann ein ţegar hann tekur kast.  Ég alveg róleg á kantinum keypti ţessar líka ódýru ericurnar og henti međ einu Cyprus, ţar sem ţetta var svo ódýrt. Nema hvađ, viđ kassann voru alvöru ekta ólífutré međ ólífum á (ósaumuđum/prjónuđum og alles) og hann tók eitt og sagđi viđ manninn. Amma kaupir!  sem betur fer var afsláttur en 3 ţúsund króna ferđin mín endađi ţó vel yfir 10 ţúsundum.  Hvar sćki ég um styrk ţví ţađ var risastór Cyprus sem mundi sóma sér vel á Austurvellinum sem hann rak augun í á leiđinni út sem ég sá ekki fyrir ólífutré sem ég var međ í andlitinu og hárinu.

Annars bara góđ!


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband