6.11.2022 | 17:37
Snillingurinn minn barnabarniđ!
Eins og ég hef áđur tjáđ mig um međ yndislega sérstaka barnabarniđ mitt og hans sérstöku hćfileika ţá getur hann algerlega drepiđ mann međ skemmtilegum setningum sem hann ţylur upp eins og "robot" eđa í ţeim tón sem hann hefur heyrt viđkomandi setningu. Ţessa dagana hefur hann einstakan áhuga á geimförum og geimferđum og ţylur upp allskonar setningar tengt ţví á ensku ţar sem hann fann ţetta "skemmtiefni" á ensku. Hann er gjarnan í stígvélunum sínum ađ horfa á ţetta ţví geimfararnir eru í einhversskonar stígvélum viđ "the new spacesuit".
Hann hefur svo ţetta einstaka minni ađ hann horfđi á einhverja videómynd ţá er ég ekki ađ tala um kvikmynd, heldur sá hann krakka í rútu á leiđ í skólan ţegar hann var mjög upptekinn af rútum sérstaklega Norđurleiđ og Teitur rútur. Ég held ađ ţetta hafi veriđ ţegar hann var svona 4 ára sem gera rúmlega 3 ár síđan og ekki man ég ţetta. Hann biđur um ţetta alla daga og svo er ţađ í okkar höndum ţ.e. minna og foreldra ađ reyna ađ finna ţetta. (engin hćtta ađ hann gleymi eđa gefist upp).
Nú einnig er hann mjög hrifinn af Subway logo og pepsi max lime enginn sykur alvöru bragđ. Hann var hérna hjá mér um helgina, ţar sem ég er hans stuđningsforeldri og bađ svona 119 sinnum um jóladót og ţar sem hann er í hálfgerđu dekri hjá mér fjarri krefjandi bróđur sínum ţá fór ég í geymsluna og sótti jóladótiđ og týndi hann upp ţar til gert "dót" sem hann hefur svo međ sér um alla íbúđ og já ég vaknađi međ svona hnetubrjótskarl undir bakinu í morgun frekar notalegt og er öll í glimmeri alveg gasalega fín.
Svo ţegar hann segir setningu sem er skiljanleg og á viđ ţá stundina eins og "amma viltu koma ađ hjálpa mér", ţá verđur mađur svo upprifin ađ manni langar ađ senda fréttir út um allan heiminn eins og ég í ţessu tilviki međ jólaskrautiđ. Hann veit ađ pabbi kemur um jólin og hann segir "amma taka jólin međ fram" ţví hann er ađ bíđa eftir pabba sínum og hvađ er ţá betra en ađ halda bara á jólunum svo ţau fari ekki framhjá. Nú fćri ég sem sagt "jólin" milli herbergja eftir ţví hvar hann er.
Ég dey yfir ţessu barni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.