8.6.2014 | 12:38
Sardenía, eyjan međ pálmunum og sítrónutrjánum
Sardenía, kemur á óvart, ţegar mađur kemur frá Ítalíu, ţađ sem ólíkt frá Ítalíu er ađ allt fullt hérna af pálmatrjám, sem er ekki algengt á Ítalíu og svo eru ţessi yndislegu sítrónutré og appelsínutré á öllum götum, bara eins og ljósastaurarnir, alveg sjálfsagđur hlutur.
Ţetta er ţó svo fallegt ađ íslendingurinn tekur andköf. Í apríl, er allt í blóma, allt í blómstrandi fjólubláum trjám, sem eru ađ byrja ađ verđa grćn, núna ţegar liđur á mánuđinn.
Í garđinum okkar viđ Via Lengiano eru sítrónutrén í blóma og karlinn hérna á horninu selur okkur lífrćnt rćktađa ávexti, en er einnig međ rauđvín á stórum kútum í búđinni og er búin ađ taka til í taupoka, kókflöskur fylltar af rauđvíni og ávexti fyrir gamalmennin í hverfinu, réttir yfir búđarborđiđ og skrifar svo hjá ţeim. Skemmtilega gamaldags og notalegt, ef enginn er í búđinni og hurđin lćst, ţá er vinurinn bara á nćsta bar og kemur eftir svona tíu mínútur til baka, mađur bara bíđur, svo gefur hann manni ađ smakka allt ţađ nýjasta sem árstíminn hefur uppá ađ bjóđa. Hann sendi mig međ ćtisţistla heim og uppskrift hvernig ćtti ađ framreiđa ţá. Seldi mér svo 2 lítra vatnsflösku af rauđvíni, sem er nú ennţá nánast óhreyft, fannst smá límbragđ af ţví, en ţađ er kannski bara spurning um vana eđa smekk.
Viđ eignuđumst einnig fyrsta daginn okkar á Sardeníu, vinkonu í skranbúđinni sem selur strćtómiđa, en ţar úir og grúir af allskonar dóti, minjagripum og handklćđum, böngsum ofl. og innan um allt ţetta, nánast eins og byggt í kringum hana situr hún eldri kona međ hálf appelsínugult hár og reykir. Leggur lykkju á leiđ sína ef hún sér okkur á strćtóstöđinni, til ađ spjalla og forvitnast um hvađ viđ erum nú ađ bardúsa hérna. Yndislega skemmtileg kerling.
Hérna er útsýniđ af svölunum okkar, pálmatré og sítrónutrén vaxa allstađar, jafnvel notuđ sem klórutré fyrir kisurnar í garđinum. Ţetta er róleg og yfirlćtislaus eyja, sem er bara í hćgagangi, smá á eftir finnst manni á margan hátt, en svo notalegt yfirbragđ yfir öllu, hérna í Cagliari sem er höfuđborgin og stćrsta borgin á eyjunni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.