Sardena me mnum augum

Oft finnst mr eins og g s komin langt aftur aldir egar g er hrna fallegu Sardenu. Reglurnar eru svo allt allt arar en vi ekkjum r norrinu og venjurnar trlega gamaldags sumar hverjar og nttrulega byggar allt annarri menningu og eins og eir segja tilheyra eir ekki talu ar sem eir eru me sr fna og sitt eigi ing. Samt eru eir hluti af talu eir vilji lta kalla sig "Sarda" g er sennilega essi olandi spuruli karlinn hrna v mr ykir etta skemmtilega ruvsi. g viurkenni a a komast ekki hhraainternet er ekki alveg lagi a mnu mati sem og svo margt anna sem mr ykir trlega gamaldags.

Konurnar hrna vinna almennt ekki og mennta sig ekki heldur nema ein og ein sem skella sr kennaranm, ea hjkrunarfri og vinna eftir nmi. g spuri unga konu 30 ra aldrinum hva hn geri allan daginn ein stru hsi mean maurinn hennar stundar vinnu. J ekki st svari: "brjla a gera hj henni allan daginn" rfa og fara strndina og ar sem hn eldar ekki, arf a fara heimskn til mmmu ea tengdammmu kvldin a bora. essi unga kona hafi veri svo heppin a hafa vinnu en egar hn gift sig og flutti eigi hs sem au ungu hjnin hfu byggt sl. 12 r urfti hn a htta a vinna og taka til hendinni vi rif og strandferir. Hn ekki brn, hefur ekki tma til ess. Almennt vaknar flki hrna um 6 leyti morgnana ea aeins fyrr og fer gnguferir ar sem a er ekki hgt sar um daginn egar hitinn er komin yfir svona 30 grur. Menn fara til vinnu og konur til rifa og svo um 10 leyti byrja r matseldinni v hsbndinn kemur heim mat hdeginu og eru tilbnir 3 ea 4 rttir fyrir hann. Mr snist hrna essu heimili sem g gisti a konan geri ekkert anna en a rfa og elda. Klukkan 4 er svo byrja 5 rtta kvldverinum og fjandinn hafi a, r eru 37 kg me glossi....langar a berja r allar!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: www.zordis.com

Svona svona, glossi er ltt!

www.zordis.com, 1.8.2019 kl. 18:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband